Loftmyndir ehf.

Loftmyndaflug 2020

Þann 15. september síðastliðinn lauk myndatökutímabili Loftmynda ehf. Myndataka gekk nokkuð vel þrátt fyrir fremur óhagstætt skýafar. Heildarflatarmál flugverkefna fyrirtækisins voru 12.600 ferkílómetrar.

Eyjar og sker við Ísland

Undanfarið hafa starfsmenn Loftmynda ehf. unnið að yfirferð á gagnasetti með eyjum og skerjum i grunni fyrirtækisins. Sú yfirferð hefur skilað sér í því að nú eru teiknaðar eyjar og sker við strendur Íslands tæplega 11,000 í stað um 3,500…