þann 1. september síðastliðinn lauk myndatökutímabili Loftmynda ehf. Líkt og áður var myndað úr Partenavia P68 flugvél Garðaflugs ehf. Myndataka gekk nokkuð vel þrátt fyrir risjótt veður, ský og rigningu sunnan og vestan lands. Heildarflatarmál flugverkefna fyrirtækisins voru 22.200 ferkílómetrar.…
Stór svæði mynduð á Norðurlandi þann 12. ágúst. – Myndir
Flugvél Loftmynda var við myndatöku í Þingeyjarsýslum þann 12. ágúst. Þar voru tekin stór svæði í miðflugi. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá þessum degi.
Akureyri mynduð í lágflugi þann 11. ágúst. Myndir
Hér að neðan eru nokkrar myndir frá þessum flugdegi. Meðal annars voru teknar lágflugsmyndir af Akureyri, Hrafnagili og Svalbarðseyri, auk miðflugsmynda af hluta Eyjafjarðar.
Skriðuhlaup í Hítardal
Þann 7. júli síðastliðinn féll mikil skriða í Hítardal á Mýrum. Skripað féll úr Fagraskógarfjalli og stíflaði Hítará. Loftmyndir hófu loftmyndaflug sumarsins 2018 með því að mynda skriðuna. Búið er að vinna myndirnar og miðað við þær mælingar sem starfsmenn…