Loftmyndir ehf.

Loftmyndaflug 2018 hófst þann 16. júní. – Myndir

Fyrsti dagur loftmyndaflugs var 16. júní síðastliðinn. Þann dag voru teknar myndir af Vogum á Vatnsleysuströnd. Myndatakan gekk öllu betur þann 17. júlí þegar höfuðborgarsvæðið var myndað í lágflugi, auk Reykjanesbæjar, Grindavíkur og nýsameinaðs sveitarfélags Sandgerðis og Garðs. Eftir það var haldið í Borgarfjörð þar sem tekið var lágflug af Bifröst, Borgarnesi, Húsafelli, Kleppjárnsreykum, Reykholti og Varmalandi. Hér eru nokkrar myndir frá þessum dögum.

Vogar á Vatnsleysuströnd

Höfuðborgarsvæðið, séð til vesturs

Bláa lónið

Grundahverfi á Kjalarnesi.