Hér að neðan eru nokkrar myndir frá þessum flugdegi. Meðal annars voru teknar lágflugsmyndir af Akureyri, Hrafnagili og Svalbarðseyri, auk miðflugsmynda af hluta Eyjafjarðar.
Akureyri mynduð í lágflugi þann 11. ágúst. Myndir
- Skriðuhlaup í Hítardal
- Stór svæði mynduð á Norðurlandi þann 12. ágúst. – Myndir