
Loftmyndir og Hafnarfjarðarbær hafa undirritað samning um kortasjá og afnot sveitarfélagsins að myndkortagrunni Loftmynda ehf. Með þessu bætist Hafnarfjarðarbær í hóp fjölmargra viðskiptavina sem fyrir eru með slík afnot.
Samningurinn tryggir Hafnarfjarðarbæ aðgang að nýjum myndkortum árlega með 10sm upplausn af öllu þéttbýli Hafnarfjarðar.