Eyjar og sker við Ísland

Undanfarið hafa starfsmenn Loftmynda ehf. unnið að yfirferð á gagnasetti með eyjum og skerjum i grunni fyrirtækisins. Sú yfirferð hefur skilað sér í því að nú eru teiknaðar eyjar og sker við strendur Íslands tæplega 11,000 í stað um 3,500…