Loftmyndir ehf.

Grænlandsfluginu lokið

​Í sumar tóku Loftmyndir að sér tvö verkefni á Grænlandi. Um var að ræða loftmyndatöku og myndkortagerð af svæðum í kring um Ammassalik og Scoresbysund á austurströnd landsins. Í gær, 19. ágúst 2015, gaf mjög gott veður til að fljúga…

Loftmyndaflug 2015

Loftmyndaflugið stendur enn yfir hjá Loftmyndum ehf. Lágflugsmyndir hafa náðst af öllum þéttbýlisstöðum á Suður- og Suðvesturlandinu, einnig hafa Suðursveit, Hornafjörður og Lónið myndast vel Vegna erfiðs veðurfars á Norðurlandið hefur loftmyndatakan þar ekki gengið eftir vonum, en flugið mun halda…

Gagnauppfærsla

Nú er að ljúka yfirferð gagnagrunna eftir myndum sem teknar voru árið 2014 (bæði lágflugs- og miðflugsmyndum). Eftirfarandi gagnaþekjur uppfærast árlega hjá okkur:  – hús og mannvirki (flákar, línur og punktar) – póstföng (punktar) – vegir, göngu-, hjóla- og reiðstígar (línur) – athyglisverðir…

Nýr vegaatlas kominn út

Ómissandi í ferðinni í kringum eða þvert yfir landið! Þetta er fyrsti vegaatlasinns sem Loftmyndir ehf. hafa unnið og er gerður eftir gögnum Loftmynda ehf.. Landakortin eru í mkv. 1:250.000 og finnast einnig gatnakort af helstu þéttbýlisstöðum landsins í bókinni…

Map.is uppfært

Kortasjá Loftmynda ehf. map.is hefur verið uppfærð og er komin með nýtt og notendavænt útlit. Kortasjáin býður nú upp á þæglegri notkun og hefur ýmsum verkfærum eins og mælistiku og teiknipenna verið bætt við sjánna. Einnig hefur leitin verið uppfærð og er nú hægt að…