Loftmyndir ehf.

Bárðarbungukort úr grunni Loftmynda ehf

Fréttir af skjálftavirkninni í Bárðarbungu birtast núna daglega í Morgunblaðinu og þeim fylgja kort með mælingum og nýjustu upplýsingum frá Veðurstofunni. Kortin byggja á gagnagrunni Loftmynda ehf og hafa þau vakið athygli fyrir faglega og skýra framsetningu. Glæsileg dæmi um möguleikana sem landfræðileg grunngögnin…

Flugdagur 06. ágúst 2014

Stuttur skreppitúr (75 myndir) í Borgarfjörð og Snæfellsnes í dag. Það náðust fallegar lágflugsmyndir (1400 m flughæð) af Borgarnesi, Varmalandi, Kleppjárnsreykjum, Reykholti, Húsafelli, Bifröst, Arnarstapa, Hellnum, Hellissandi, Rifi og Ólafsvík. Nokkrar myndir úr safni flugmannsins:   MODIS gervitunglamyndin sýnir gatið…