Loftmyndir ehf.

Loftmyndafluginu 2015 lokið

Tíðarfar á Íslandi hefur verið heldur óhagstætt til loftmyndatöku þetta sumarið. Þrátt fyrir það náðust flest markmið Loftmynda ehf. Mest allt lágflug sem var áætlað náðist sem og nokkur svæði sem mynduð voru í miðflugshæðum. Síðustu dagar tímabilsins nýttust vel…

Grænlandsfluginu lokið

​Í sumar tóku Loftmyndir að sér tvö verkefni á Grænlandi. Um var að ræða loftmyndatöku og myndkortagerð af svæðum í kring um Ammassalik og Scoresbysund á austurströnd landsins. Í gær, 19. ágúst 2015, gaf mjög gott veður til að fljúga…

Loftmyndaflug 2015

Loftmyndaflugið stendur enn yfir hjá Loftmyndum ehf. Lágflugsmyndir hafa náðst af öllum þéttbýlisstöðum á Suður- og Suðvesturlandinu, einnig hafa Suðursveit, Hornafjörður og Lónið myndast vel 🙂 Vegna erfiðs veðurfars á Norðurlandið hefur loftmyndatakan þar ekki gengið eftir vonum, en flugið mun…