Loftmyndir ehf.

Loftmyndafluginu 2015 lokið

Tíðarfar á Íslandi hefur verið heldur óhagstætt til loftmyndatöku þetta sumarið. Þrátt fyrir það náðust flest markmið Loftmynda ehf. Mest allt lágflug sem var áætlað náðist sem og nokkur svæði sem mynduð voru í miðflugshæðum. Síðustu dagar tímabilsins nýttust vel…