Þann 15. september síðastliðinn lauk myndatökutímabili Loftmynda ehf. Myndataka gekk nokkuð vel þrátt fyrir fremur óhagstætt skýafar. Heildarflatarmál flugverkefna fyrirtækisins voru 12.600 ferkílómetrar.
Hafnarfjarðarbær bætist í hóp viðskiptavina Loftmynda.
Loftmyndir og Hafnarfjarðarbær hafa undirritað samning um kortasjá og afnot sveitarfélagsins að myndkortagrunni Loftmynda ehf. Með þessu bætist Hafnarfjarðarbær í hóp fjölmargra viðskiptavina sem fyrir eru með slík afnot.Samningurinn tryggir Hafnarfjarðarbæ aðgang að nýjum myndkortum árlega með 10sm upplausn af…
Reykjavíkurborg gerir áskriftasamning við Loftmyndir ehf.
Nú í haust var undirritaður samningur milli Reykjavíkurborgar og Loftmynda ehf. um áskrift af lágflugsmyndkortum fyrirtækisins af Reykjavík. Samningurinn er til þriggja ára og tryggir borginni aðgang að nýjum myndkortum árlega. Reykjavíkurborg bætist þannig góðan hóp sveitarfélaga sem kaupa aðgang…