Loftmyndir ehf.

Höfuðborgarsvæðið mælt í þrívídd

Undanfarin 23 ár hafa Loftmyndir ehf. tekið loftmyndir af Íslandi. Þetta árið var ákveðið að færa út kvíarnar og hefjast handa við að safna svokölluðum Lidar gögnum eftir að hefðbundinni loftmyndatöku lauk síðsumars. Lidar tækni gengur út á að búa til nákvæmt landlíkan með því…