Loftmyndir ehf.

Bara WOW

Þessa dagana eru starfsmenn Loftmynda að vinna úr myndefni sumarsins og rekast þá oft á áhugaverð sjónarhorn. Þessi mynd af flughlaði Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar var tekin 13:58. Þá stundina var eitt flugfélag meira áberandi en önnur, af alls 11 flugvélum stóðu á flughlaðinu voru 9 frá WOW, ein frá Bluebird og ein frá Lufthansa.