Loftmyndir ehf.

Gjöf til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu

Loftmyndir ehf. færðu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að gjöf nýlega landakort af umdæmi 4, sem nær yfir austurhluta höfuðborgarsvæðisins,  Mosfellsheiði og Kjós. Kortið er 135 * 250 sm að stærð og límt upp á létt plastefni með filmu sem hægt er að skrifa á með töflutúss. Kortið kemur vonandi til með að nýtast lögreglunni vel í hennar störfum.

Hluti af Grafarvogshverfi.

Kortið komið upp á vegg hjá Lögreglunni