Loftmyndir ehf.

Haustfréttir frá Loftmyndum

Eftir gott sumar við loftmyndatöku tekur við haustvinnan við að gera myndkort og hæðarlíkan úr myndunum. Þau verkefni eru óðum að klárast og afhendingar til viðskiptavina eru hafnar. Þá vinnur starfsfólk Loftmynda einnig hörðum höndum að uppfæra landfræðilega grunna fyrirtækisins með nýju myndkortunum.